Forsetakosningar í Fjallabyggð 1. júní 2024

Kjörskrá vegna Forsetakosninga 1. júní n.k. liggur frammi almenningi til sýnis frá 13. maí fram á kjördag í Ráðhúsi Fjallabyggðar á venjulegum opnunartíma. Kjósendur eru hvattir til þess að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá.
Lesa meira

Lausar lóðir í suðurbæ Siglufjarðar

Fjallabyggð auglýsir lausar til umsóknar 11 lóðir fyrir einbýlishús og lóðir fyrir eitt parhús. Lóðirnar eru staðsettar í suðurbæ Siglufjarðar í grónu hverfi. Tilgangur með nýsamþykktu deiliskipulagi fyrir svæðið var að ná óbyggðum lóðum inn í skipulag með skilmálum fyrir nýbyggingar. Markmiðið er að halda í yfirbragð byggðarinnar þannig að nýbyggingar verði hluti af núverandi heild.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Fjallabyggð 2024

Fjallabyggð auglýsir fjöldann allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. Fjölbreytt störf eru í boði.
Lesa meira

Umgengni á gámasvæðum Fjallabyggðar ábótavant

Að gefnu tilefni vill Fjallabyggð biðla til íbúa að ganga vel um á gámasvæðum sveitarfélgsins.
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir útboð á skólamáltíðum fyrir Grunnskóla Fjallabyggðar

Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárin 2024-2027. Áætlað magn skólamáltíða fyrir næsta skólaár 2024-2025 er:
Lesa meira

Eldvarnardagur í Leilskóla Fjallabyggðar

Eldvarnardagur var í leikskólum Fjallabyggðar, Leikhólum og Leikskálum, í dag. Börn á efstu deildum leikskólana hafa í vetur aðstoðað slökkvilið við að tryggja að brunavarnir leikskólanna væru í lagi. Jafnframt var þeim kynnt og kennt mikilvægi brunavarna meðal annars heima fyrir
Lesa meira

Menning um hvítasunnu

Þór Vigfússon opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði og Arnfinna Björnsdóttir opnar sýningu með nýjum verkum í Ráðhússal Siglufjarðar 18. maí nk. Sýngin er opin daglega frá kl. 15.00 - 17.00 til og með 21. maí.
Lesa meira

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins á Siglufirði í gær

Skemmtiferðaskipið MS Fram frá Hurtigruten í Noregi kom óvænt til Siglufjarðar í gær og er það fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins.  Skipinu var ætlað að leggja að á Djúpavík en vegna veðurs þurfti skipið frá að hverfa og var ákveðið að koma þess í stað til Siglufjarðar. Bókunarfyrirvarinn var stuttur eða rétt rúmlega hálfur sólarhringur. 
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður - Umsóknarfrestur framlengdur

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður - umsóknarfrestur framlengdur til 25. maí nk.
Lesa meira

Vorhátíð 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar

VORHÁTÍÐ 1. - 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldin í Tjarnarborg fimmtudaginn 16. maí kl. 18:00
Lesa meira