Kaup á krana í Ólafsfirði

Málsnúmer 1102148

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30. fundur - 02.03.2011

Tilboði tekið frá Framtak í nýjan hafnarkrana fyrir Ólafsfjörð.
Sá sem seldi okkur krana sem eru á Siglufirði treystir sér ekki til að bjóða betur og segist vera viss um að við fáum hvergi hagstæðara tilboð.
Flutningur yfir hafið er ca. 175.000 krónur.
Þannig að heildarkostnaður tilbúinn til uppsetningar á Ólafsfirði ca. 4,3 milljónir
Upsetning, raflagnir og frágangur ca. 1 milljón til 1,2 milljónir en allar tölur eru án vsk.