Samningur um aðkomu bæjarfélagsins að framkvæmdum við bjálkahús í Ólafsfirði

Málsnúmer 1207066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 264. fundur - 31.07.2012

Lagðar fram tillögur að samkomulagi til að ljúka verkþáttum sem taka mið af áðurgerðum samningum bæjarfélagsins í takt við skipulagstillögur.

Bæjarráð samþykkir tillögu að samkomulagi og felur bæjarstjóra að undirrita f.h. Fjallabyggðar.