Aðsókn í frítíma Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Málsnúmer 1503042

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 17. fundur - 18.03.2015

Lagt fram til kynningar yfirlit frá íþrótta-og tómstundafullrúa um aðsókn í frítíma íþróttamiðstöðvar. Frítímar eru samtals 32 á viku og fjöldi iðkenda samtals 289 í þessum tímum.