Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga

Málsnúmer 1610032

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 470. fundur - 18.10.2016

Lögð fram til kynningar staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga fyrir árin 2016 og 2017 sem unnin er af hag- og upplýsingasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga.