Um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga - hvatning til sveitarfélaga

Málsnúmer 2009010

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 666. fundur - 08.09.2020

Lagt fram til kynningar erindi Salvarar Nordal, umboðsmanns barna, dags. 26.08.2020 um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga - hvatning til sveitarfélaga.