Betra Ísland og grænna

Málsnúmer 2305063

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 299. fundur - 06.06.2023

Lagt fram til kynningar erindi Skógræktarfélags Íslands þar fjallað er um
rangfærslur sem nýlega voru sendar sveitarfélögum um skógrækt. Stjórn Skógræktarfélags Íslands varar við neikvæðum málflutningi andstæðinga skógræktar og lýsir sig reiðubúna til að veita upplýsingar og halda áfram að vinna með stjórnvöldum og sveitarfélögum landsins að því að klæða landið, gera það byggilegra og náttúruvænna með skipulagðri skógrækt.
Lagt fram til kynningar