Fréttir

Forsetakosningar 1. júní 2024

Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram eiga að fara laugardaginn 1. júní 2024, verða í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði og í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði
Lesa meira

Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar í Ólafsfirði vegna Sjómannadagshátíðar

Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar í Ólafsfirði vegna Sjómannadagshátíðar.
Lesa meira

Frístundastarf barna sumarið 2024

Eins og síðustu ár mun Fjallabyggð birta rafrænt yfirlit/dagatal yfir afþreyingu og frístundastarf barna og unglinga í Fjallabyggð sumarið 2024.
Lesa meira

INTOO listahátíð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði 7.-9. júní

Dagana 7. - 9. júní fer fram alþjóðleg listahátíð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði. Hátíðin er jafnframt hluti af dagskrá Listahátíð í Reykjavík / Reykjavik Arts Festival
Lesa meira

244. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Haldinn verður fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 30. maí kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Ráðhúsinu við Gránugötu 24.
Lesa meira

Tilboð - tímavinna iðnaðarmanna í Fjallabyggð

Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í tímavinnu iðnaðarmanna í Fjallabyggð. Tímavinnan á við um tilfallandi verkefni sem eru undir viðmiðunarfjárhæðum vegna útboðs- og verðkannana samkvæmt innkaupareglum Fjallabyggðar.
Lesa meira

Vátryggingaútboð Fjallabyggðar 2025-2027

Fjallabyggð og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2025-2027
Lesa meira

Viðhaldsvinna í Múlagöngum

Vegna viðhaldsvinnu verða Múlagöng lokuð frá og með sunnudeginum 26. maí frá kl. 20:00 til kl. 06:00 og næstu nætur þar á eftir. Uppsafnaðri umferð verður hleypt í gegn kl. 22:00, 24:00, og 03:00. Neyðarakstri verður hleypt í gegn á öllum tímum í samráði við Vaktstöð Vegagerðarinnar.
Lesa meira

Nýr kirkjugarður í Ólafsfirði verður við Brimnes

Samkomulag hefur náðst um staðarval nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði. Samþykkt var á 243. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar, ráðgefandi niðurstaða íbúakosningar, um staðarval nýs kirkjukarðs í Ólafsfirði sem lögð var fyrir þann 30. apríl sl. þar sem rúmlega sex af hverjum tíu greiddu atkvæði með tillögu um að nýjum kirkjugarði skyldi komið fyrir við Brimnes.
Lesa meira

Einstefna afnumin tímabundð - Lækjargata Siglufirði opin í báðar áttir

Einstefna afnumin tímabundið um Lækjargötu Siglufirði. Meðan framkvæmdir standa yfir við Aðalgötu á Siglufirði verður bílaumferð heimiluð í báðar áttir um Lækjargötu milli Aðalgötu og Eyrargötu.   Gildir þessi ráðstöfun tímabundið og hafa lögrelguyfirvöld verið látið vita. 
Lesa meira